Fundargerðir 2010, til kynningar í bæjarstjórn
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1649
17. desember, 2010
Annað
Fyrirspurn
Fundargerð fjölskylduráðs frá 15. des. sl. a. Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 8. des. sl. b. Fundargerðir stjórnar Hafnarborgar frá 28. sept. og 2. nóv. sl. Fundargerð framkvæmdaráðs frá 15. des. sl. Fundargerð fræðsluráðs frá 13. des. sl. Fundargerð skipulags- og byggingarráðs frá 14. des. sl. a. Fundargerð umhverfisnefndar/Staðardagskrá 21 frá 8. des. sl. Fundargerð bæjarráðs frá 16. des. sl. a. Fundargerð Heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðisins frá 3. des. sl. b. Fundargerð hafnarstjórnar frá 8. des. sl.
Svar

Helga Ingólfsdóttir tók til máls undir 3. lið - Ástjörn, varðveisla grunnvatns - í fundargerð framkvæmdaráðs frá 15. desember sl. Valdimar Svavarsson tók til máls undir 1. lið - Sókn í atvinnumálum, tillaga - í fundargerð bæjarráðs frá 16. desember sl. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir tók til máls undir sama lið í fundargerð bæjarráðs. Geir Jónsson tók til máls undir sama lið. Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarstjóri, tók til máls undir sama lið.   Guðfinna Guðmundsdóttir vék af fundi kl. 16:10. Í hennar stað mætti Lúðvík Geirsson.   Gert stutt fundarhlé.