Kattahald, endurskoðun á samþykkt um kattahald í Hafnarfirði.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3274
18. nóvember, 2010
Annað
Fyrirspurn
Tekið fyrir að nýju. Starfandi bæjarlögmaður og framkvæmdastjóri heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis mættu á fundinn og fóru yfir málið sem og málefni útigangs katta í bænum. Lagt fram bréf stjórnar Kattavinafélags Íslands sent í tölvupósti 17. 11. sl.
Svar

Bæjarráð vísar til þess að mál útigangskatta í landi Hafnarfjarðar er til meðferðar hjá Umhverfisstofnun.