Ársreikningar 2008 - síðari umræða.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1615
9. júní, 2009
Annað
‹ 1
2
Fyrirspurn
7. liður úr fundargerð BÆJH frá 28. maí sl. Fjármálastjóri gerði grein fyrir ársreikningi 2008 fyrir bæjarsjóð og stofnanir hans. Einnig mættu á fundinn fulltrúar KPMG endurskoðunar og Þorgils Ámundason kjörinn skoðunarmaður. Bæjarráð vísar ársreikningnum til afgreiðslu í bæjarstjórn. Frestað á fundi bæjarstjórnar þ. 2. júní sl. Tekið fyrir á ný.
Svar

Lúðvík Geirsson tók til máls. Þá Haraldur Þór Ólason, Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir og Gunnar Svavarsson. Bæjarstjórn samþykkti samhljóða með 11 atkv. að vísa ársreikningnum fyrir Hafnarfjarðarbæ og stofnana hans fyrir 2008 til síðari umræðu í bæjarstjórn að viku liðinni.