Raf- og raftækjaúrgangur
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 15 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 221
10. mars, 2009
Annað
Fyrirspurn
Tekinn fyrir að nýju tölvupóstur Lúðvíks Erhardt Gústafssonar verkefnisstjóra Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 29.01.2009 þar sem kynnt eru ný lög um meðhöndlun raf- og raftækjaúrgangs. Skipulags- og byggingarráð vísaði málinu til umsagnar í umhverfisnefnd/Staðardagskrá 21. Lögð fram umsögn nefndarinnar.
Svar

Skipulags- og byggingarráð tekur undir umsögn umhverfisnefndar/Staðardagskrár 21 og felur skipulags- og byggingarsviði að koma henni á framfæri við Samband sveitarfélaga.