Vatnasvæðanefnd - tilnefning 2022 - 2027
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Bæjarráð nr. 17
10. nóvember, 2022
Annað
Fyrirspurn
Erindi frá Umhverfisstofnun, dags. 1. nóvember, þar sem óskað var eftir að sveitarfélög tilnefndu fulltrúa og annan til vara sem og fulltrúa umhverfisnefndar í vatnasvæðanefnd í samræmi við lög nr. 36/2011 og reglugerð nr. 935/2011 um stjórn vatnamála. Tilnefningar óskast eigi síðar en 21. nóvember.
Svar

Bæjarráð þakkar Umhverfisstofnun fyrir erindið og tilnefnir Braga Bjarnason D-lista og Örnu Ír Gunnarsdóttir S-lista til vara, í vatnasvæðanefnd. Bæjarráð vísar erindinu til kynningar í Umhverfisnefnd.