Samráðsgátt - breyting á lögum um Innheimtustofnun sveitarfélaga
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Bæjarráð nr. 17
10. nóvember, 2022
Annað
Fyrirspurn
Erindi frá innviðaráðuneytinu, dags. 2. nóvember, þar kynnt var til samráðs frumvarp til breytinga á lögum um Innheimtustofnun sveitarfélaga.
Svar

Bæjarráð tekur undir álit lögfræðings sem telur málið ekki hafa áhrif á hagsmuni Sveitarfélagsins Árborgar.