Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 96
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 3
27. júlí, 2022
Annað
‹ 16
17
Svar

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 96. Til kynningar 17.1. 2207050 - Björkurstekkur 62 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Sigurður Unnar Sigurðsson hönnunarstjóri f.h Hörpu Hrannar Gísladóttur og Einars Ottó Antonssonar, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús. Helstu stærðir eru 201,9m² og 705,3m³
Fylgiskjöl
Björkurstekkur 62 A mótt 05.07.2022.pdf Niðurstaða 96. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd liggja fyrir.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir.
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 96. Til kynningar 17.2. 2207091 - Nýja Jórvík 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Björgvin Víglundsson hönnunarstjóri f.h. Jórvík Fasteignir ehf, sækir um leyfi til byggingar 27 íbúða fjölbýlishúss. Helstu stærðir eru: 2.321,3m² og 7.577,1m³.
Fylgiskjöl
Nýja Jórvík 2 A mótt 07.07.2022.pdf Niðurstaða 96. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Lóðin telst ekki byggingarhæf skv. reglum Árborgar um úthlutun lóða.
Afgreiðslu frestað.

Niðurstaða þessa fundar Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 96. Til kynningar 17.3. 2207090 - Hamravík 1-11 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Björgvin Víglundsson hönnunarstjóri f.h. Jórvík Fasteignir ehf, sækir um leyfi til að byggja 6 íbúða raðhús. Helstu stærðir eru: 587,4m² og 1.844,5m³.
Fylgiskjöl
Hamravík 1 A mótt 07.07.2022.pdf Niðurstaða 96. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Lóðin telst ekki byggingarhæf skv. reglum Árborgar um úthlutun lóða.
Afgreiðslu frestað.
Niðurstaða þessa fundar Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 96. Til kynningar 17.4. 2207190 - Víkurheiði 12 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Valur Arnarsson hönnunarsjóri f.h. Bíltaks ehf, sækir um leyfi til að byggja iðnaðarhúsnæði sem skipt verður upp í 9 iðnaðarbil.
Helstu stærðir eru: 791,5m² og 4.065,1m³
Fylgiskjöl
Víkurheiði 12 A mótt 13.07.2022.pdf Niðurstaða 96. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt.
Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd liggja fyrir.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir.
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 96. Til kynningar 17.5. 2207191 - Heiðarstekkur 4 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Eiríkur Vignir Pálsson hönnunarstjóri f.h. Sævars Þórissonar sækir um leyfi til að byggja 26 íbúða fjölbýlishús. Byggingin er 4 hæðir. Helstu stærðir eru: 2.783,6,m² og 8.242,7m³.
Fylgiskjöl
Heiðarstekkur 4 A mótt 13.07.2022.pdf Niðurstaða 96. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með eftirfarandi fyrirvörum:
- uppdrættir verði leiðréttir í samræmi við athugasemdir byggingarfulltrúa og eldvarnareftirlits
- Hönnuður skili inn lóðauppdrætti í samræmi við ákvæði deiliskipulags og uppdrátturinn verði samþykktur af skipulags- og byggingarnefnd.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir.
- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 96. Til kynningar 17.6. 2207194 - Hásteinsvegur 22 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Stefán Geir Stefánsson óskar eftir leyfi til að byggja bílskúr.
Helstu stærðir eru 59,5m² og 199,3m³.


Fylgiskjöl
Hásteinsvegur 22 A mótt 14.07.2022.pdf Niðurstaða 96. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Ósamræmi er milli umsóknar og fylgigagna.
Afgreiðslu frestað þar til gögn hafa verið leiðrétt.
Niðurstaða þessa fundar Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 96. Til kynningar 17.7. 2207192 - Björkurstekkur 48 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Guðmundur Gunnar Guðnason hönnunarstjóri f.h. Halldórs Björnssonar óskar eftir leyfi til að byggja einbýlishús. Helstu stærðir eru: 233,7,m² og 644,4m³
Fylgiskjöl
Björkurstekkur 48 A mótt 13.07.2022.pdf Niðurstaða 96. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.
Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd liggja fyrir.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir.
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 96. Til kynningar 17.8. 2207231 - Engjaland 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Kjartan Sigurbjartsson hönnunarstjóri f.h. Gól ehf. sækir um leyfi til að reisa 14 íbúða fjölbýlishús. Helstu stærðir 2.204,9 m² og 6.701,3 m³.
Fylgiskjöl
Aðaluppdrættir.pdf Niðurstaða 96. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara við að greinargerð brunahönnuðar verði skilað. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir.
- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 96. Til kynningar 17.9. 2207232 - Engjaland 4 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Kjartan Sigurbjartsson hönnunarstjóri f.h. EL4 ehf. sækir um leyfi til að reisa 14 íbúða fjölbýlishús. Helstu stærðir 2.204,9 m² og 6.701,3 m³.
Fylgiskjöl
Aðaluppdrættir.pdf Niðurstaða 96. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að greinargerð brunahönnuðar verði skilað. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir.
- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 96. Til kynningar 17.10. 2207208 - Suðurbraut 17 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Beta Ásmundsdóttir sækir um leyfi til byggja einbýlishús. Niðurstaða 96. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Tilskilin gögn liggja ekki fyrir.
Afgreiðslu frestað. Niðurstaða þessa fundar Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 96. Til kynningar 17.11. 2207252 - Norðurleið 14 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Gunnlaugur Jónasson hönnunarstjóri f.h. Steinars Þorsteinssonar sækir um leyfi til að byggja einbýlishús. Helstu stærðir: 262,4 m² og 1.106,4 m³.
Fylgiskjöl
Aðaluppdrættir.pdf Niðurstaða 96. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir.
- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 96. Til kynningar 17.12. 2207261 - Austurvegur 69 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Kjartan Sigurbjartsson hönnunarstjóri f.h. Árfoss ehf. óskar eftir leyfi til að rífa og fjarlægja mathluta 0113, 0126 og 0127 sem eru viðbyggingar sunnanmegin á aðalbyggingu. Niðurstaða 96. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa ramkvæmdin er í umfangsflokki 1 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 96. Til kynningar 17.13. 2205295 - Kirkjuvegur 37 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Vigfús Halldórsson f.h. Ólafs Hlyns Guðmarssonar óskar eftir leyfi til að byggja vinnustofu við núverandi bílskúr á lóðinni Kirkjuvegur 37, á Selfossi. Stærð viðbyggingar verður um 46 m² og brúttó-rúmmál um 130 m³. Niðurstaða 96. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Grenndarkynning hefur farið fram og var frestur til að skila athugasemdum til 13.07.2022. Engar athugasemdir bárust.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 1. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Skráningartafla á Excel formi.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 96. Til kynningar 17.14. 2207081 - Stöðuleyfi - Norðurgata 33 Guðveigur Þ. Steinarsson óskar eftir stöðuleyfi fyrir 20 feta stálgámi og 10 feta stálgámi, til eins árs, vegna framkvæmda.
Fyrir liggur samþykki lóðarhafa. Niðurstaða 96. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Samþykkt að veita stöðuleyfi frá 05.07.2022 til 05.07.2023. Niðurstaða þessa fundar Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 96. Til kynningar 17.15. 2207075 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi - Mýrarland 11 - Smáhýsi Rut Fjölnisdóttir óskar eftir samþykki sveitarfélagsins til að staðsetja smáhýsi nær gangstétt en 3 m. Niðurstaða 96. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Vísað til samráðsfundar með mannvirkja- og umhverfissviði. Niðurstaða þessa fundar Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 96. Til kynningar 17.16. 2207065 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi - Urðarmói 5 Hjálmar Jónsson tilkynnir um uppsetningu skjólgirðingar, hæð allt að 1.8 m, á lóðarmörkum og milli Urðarmóa 5 og Urðarmóa 7. Fyrir liggur samþykki eiganda Urðarmóa 7. Niðurstaða 96. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við áformin. Niðurstaða þessa fundar Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 96. Til kynningar 17.17. 2207218 - Hraunhella 5- Fyrirspurn um skjólvegg Ólafur Tage Bjarnason f.h. LARSEN hönnun og ráðgjöf ehf. óskar eftir samþykki sveitarfélagsins til að reisa skjólvegg 1,4-1,8 m að hæð ásamt þakskýli á lóðarmörkum við land Árborgar. Niðurstaða 96. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Vísað til samráðsfundar með mannvirkja- og umhverfissviði.
Framvísa þarf samþykki eiganda aðliggjandi lóðar nr. 7 vegna áforma um skjólvegg á lóðarmörkum. Niðurstaða þessa fundar Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 96. Til kynningar