Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 95
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 3
27. júlí, 2022
Annað
Svar

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 93. Til kynningar 16.1. 2206289 - Björkurstekkur 69 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Bent Larsen Fróðason sækir um byggingaráform og byggingarleyfi f.h.
Ingólf Snorrason fyrir einbýli byggðu úr timbri.
Helstu stærðir 190,7m² 810,9m³ Niðurstaða 95. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara á að deili verði lagfærð. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir.
- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 93 Til kynningar 16.2. 2109436 - Eyrargata 21 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Þorgeir Jónsson sækir um byggingaráform og byggingarleyfi f.h.
Aðalbjörn Jóakimsson fyrir einbýli byggðu úr timbri.
Helstu stærðir 136,9² 313,5³ Niðurstaða 95. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara á að teikningar verði lagfærðar í samræmi við athugasemdir byggingarfulltrúa og eldvarnareftirlits. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir.
- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 93 Til kynningar 16.3. 2206398 - Hulduhóll 15 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Bent Larsen Fróðason sækir um byggingaráform og byggingarleyfi f.h.
Aðalbyggingarstjórann fyrir einbýli byggðu úr steypu.
Helstu stærðir 242,3m² 952,5m³ Niðurstaða 95. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir.
- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 93 Til kynningar 16.4. 2206397 - Tryggvagata 25 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Ingvar Bjarnason sækir um byggingaráform og byggingarheimild f.h.
BYKO fyrir 2 sumarbústuðum byggðir úr timbri.
Helstu stærðir 20m² 63,9m³ hvor um sig. Niðurstaða 95. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 1 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 93 Til kynningar 16.5. 2206361 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi - Engjavegur 30 Sigurður Ingi Ásgeirsson tilkynnir um samþykki á byggingaráformum á skjólvegg allt að 1,8m. Samþykki liggur fyrir frá eigendum Engjaveg 28 og Mánaveg 5 & 7 Niðurstaða 95. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við áformin enda liggur samþykki nágranna fyrir.
Niðurstaða þessa fundar Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 93 Til kynningar 16.6. 2207009 - Vörðuland 12 -Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi Eigendur að Vörðulandi 12 tilkynnir um samþykki á byggingaráformum á skjólvegg allt að 1,8m. Samþykki liggur fyrir frá eigendum Vörðulandi 5 Niðurstaða 95. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Erindinu er vísað til samráðsfundar Mannvirkja og umhverfissviðs. Niðurstaða þessa fundar Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 93 Til kynningar 16.7. 2207010 - Urriðalækur 16 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi Eigendur að Urriðalæk óska eftir samþykki Sveitarfélagsins á byggingaráformum á skjólvegg allt að 1,8m. Niðurstaða 95. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Erindinu er vísað til samráðsfundar Mannvirkja og umhverfissviðs. Niðurstaða þessa fundar Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 93 Til kynningar 16.8. 2207040 - Grænuvellir 2 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi Jón Sigurðsson tilkynnir um samþykki á byggingaráformum fyrir smáhýsi. Samþykki liggur fyrir frá eigendum Fagurgerði 9. Niðurstaða 95. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Erindinu frestað vegna ófullnægjandi staðsetningar gagna Niðurstaða þessa fundar Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 93 Til kynningar 16.9. 2207057 - Stöðuleyfi - Réttarholt 1 Tryggvi Skjaldarsson óskar eftir stöðuleyfi fyrir 20 feta gám við hlið bílskúrsins að Réttarholti 1 Niðurstaða 95. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi samþykkir að gefa út stöðuleyfi fyrir gáminn í 6 mánuði Niðurstaða þessa fundar Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 93 Til kynningar 16.10. 2207008 - Ásgautstaðir - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Matfugl ehf. Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna umsóknar Sveins Vilberg Jónssonar fyrir hönd Matfugls ehf. um endurnýjun á starfsleyfi fyrir einangrunarstöð alifugla að Ásgautsstöðum, Stokkseyri Niðurstaða 95. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin samræmist skipulagi og samþykktri notkun fasteignarinnar og gerir ekki athugasemdir við útgáfu starfsleyfis. Niðurstaða þessa fundar Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 93 Til kynningar 16.11. 2206109 - Eyrarvegur 1d - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir veitingastaðinn Friðriksgáfa Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna umsóknar Elísabetar Guðlaugsdóttur fyrir hönd E&S ehf. um starfsleyfi fyrir rekstur veitingarstaðar að Eyravegi 1d, Selfossi var áður tekið á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa númer 94. Niðurstaða 95. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi veitir jákvæða umsögn með fyrirvara á að öryggisþættir hafa verið lagfærðir frá úttekt sem fór fram þann 04.Júní síðastliðinn. Niðurstaða þessa fundar Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 93 Til kynningar 16.12. 2206139 - Rekstrarleyfisumsögn - Eyravegur 1D - Friðriksgáfa og Sviðið Sýslumaðurinn á Suðurlandi óskar eftir umsögn vegna umsóknar Elísabetar Guðlaugsdóttur fyrir hönd E&S ehf. um rekstrarleyfi fyrir rekstur veitingarstaðar að Eyravegi 1d, Selfossi. Erindið var áður tekið fyrir á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 94. Niðurstaða 95. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi veitir jákvæða umsögn með fyrirvara á að öryggisþættir hafa verið lagfærðir frá úttekt sem fór fram þann 04.Júní síðastliðinn. Niðurstaða þessa fundar Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 93 Til kynningar