Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Háeyrarvellir 56
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 91
11. maí, 2022
Annað
Fyrirspurn
Guðmundur Gunnar Guðnason fyrir hönd Sveitarfélagsins Árborgar sækir um leyfi fyrir færanlegum kennslustofum við BES. Flatarmál u.þ.b. 450 m2.
Svar

Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við aðalskipulag.
Deiliskipulag liggur ekki fyrir.
Vísað til skipulagsfulltrúa.

820 Eyrarbakki
Landnúmer: 166012 → skrá.is
Hnitnúmer: 10088543