Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Eyravegur 2
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 91
11. maí, 2022
Annað
Fyrirspurn
Freyr Frostason fyrir hönd PizzaPizza ehf. sækir um leyfi fyrir breytingum innanhús á veitingastað.
Svar

Framkvæmdin er í umfangsflokki 1 og er í samræmi við deiliskipulag.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 2.3.7 gr. og 2.3.8 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.

800 Selfoss
Landnúmer: 161981 → skrá.is
Hnitnúmer: 10091877