Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Hásteinsvegur 46
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 91
11. maí, 2022
Annað
Fyrirspurn
Ásdís Ingþórsdóttir fyrir hönd Bláhiminn ehf. sækir um leyfi til að stækka húsið um u.þ.b. 36 m2 endurnýja glugga og klæðningar.
Svar

Framkvæmdin er í umfangsflokki 1 og er í samræmi við aðalskipulag. Deiliskipulag liggur ekki fyrir.
Samþykkt að óska eftir umsögn Minjastofnunar Íslands.

Vísað til skipulagsfulltrúa.

825 Stokkseyri
Landnúmer: 165800 → skrá.is
Hnitnúmer: 10113500