Stöðuleyfi
Austurvegur 44
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 91
11. maí, 2022
Annað
Fyrirspurn
Sigfús Kristinsson sækir um stöðuleyfi fyrir fyrir 40-50 m2 frístundahús sem hann hyggst smíða á baklóð við trésmíðaverkstæði.
Svar

Samþykkt að veita stöðuleyfi með með tílvísum í byggingarreglugerð gr. 2.6.1, 1 mgr. staflið b. frístundahús í smíðum. Stöðuleyfið gildir fyrir tímabilið 11.05.2022-11.05.2023.

800 Selfoss
Landnúmer: 161873 → skrá.is
Hnitnúmer: 10058489