Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi
Eyrargata 39
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 91
11. maí, 2022
Annað
Fyrirspurn
Pétur Sævald Hilmarsson leitar samþykkis vegna smáhýsis á lóð.
Svar

Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við áformin enda sé smáhýsið staðsett a.m.k. 3 m frá lóðarmörkum og farið verði að ákvæðum byggingarreglugerðar gr. 2.3.5 og leiðbeininga HMS nr. 9.7.6 um smáhýsi.

820 Eyrarbakki
Landnúmer: 165942 → skrá.is
Hnitnúmer: 10095032