Hjólað í vinnuna 2022
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 vikum síðan.
Bæjarráð nr. 148
5. maí, 2022
Annað
Fyrirspurn
Erindi frá Íþrótta- og Ólympíusamgandi Íslands um vinnustaðakeppnina Hjólað í vinnuna 2022 sem fram fer 4. - 24. maí.
Svar

Bæjarráð fagnar framtakinu og hvetur íbúa og starfsmenn sveitarfélagsins til þess að taka þátt í Hjólað í vinnuna 2022.