Beiðni um viðauka við fjárhagsáætlun 2022 - innleiðing farsældarlaga í Árborg
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 vikum síðan.
Bæjarráð nr. 148
5. maí, 2022
Annað
Fyrirspurn
Beiðni frá sviðsstjóra fjölskyldusviðs og deildarstjóra félagsþjónustu, dags. 26. apríl, þar sem óskað var eftir viðauka vegna innleiðingar laga í Árborg um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna er tengist jafnframt framlögum Jöfnunarsjóðs.
Svar

Bæjarráð felur fjármálastjóra að útbúa tillögu að viðauka og leggja fyrir bæjarstjórn.