Rekstrarleyfisumsögn - Bankinn Vinnustofa - Austurvegur 20
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 91
11. maí, 2022
Annað
Fyrirspurn
Sýslumaðurinn á Suðurlandi biður um umsögn vegna útgáfu rekstrarleyfis fyrir veitingar í flokki II fyrir Bankinn Vinnustofa.
Svar

Byggingarfulltrúi staðfestir að fyrirhuguð starfsemi er í samræmi við samþykkt byggingaráform og skipulagsskilmála.
Öryggis og/eða lokaúttekt hefur ekki farið fram.
Afgreiðslu frestað.