Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 91
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 2
29. júní, 2022
Annað
Fyrirspurn
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 91. Til kynningar
Svar

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 91 8.1. 2204282 - Þykkvaflöt 3 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Bent Larsen Fróðason fyrir hönd Smiðsnes ehf. sækir um leyfi til að byggja parhús. Helstu stærðir eru; 287,2m2 og 1085,0m3 Niðurstaða 91. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir.
- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar 8.2. 2204285 - Þykkvaflöt 5 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Bent Larsen Fróðason fyrir hönd Smiðsnes ehf. sækir um leyfi til að byggja parhús. Helstu stærðir eru; 287,2m2 og 1085,0m3 Niðurstaða 91. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir.
- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar 8.3. 2204284 - Þykkvaflöt 7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Bent Larsen Fróðason fyrir hönd Smiðsnes ehf. sækir um leyfi til að byggja parhús. Helstu stærðir eru; 287,2m2 og 1085,0m3 Niðurstaða 91. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir.
- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar 8.4. 2205056 - Nýja Jórvík 13 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Björgvin Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja 12 íbúða fjölbýlishús. Helstu stærðir eru; 1137,2m2 og 3504,3m3 Niðurstaða 91. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag.
Lóðin telst ekki byggingarhæf þar sem ekki liggur fyrir hvenær hún verður tengd dreifikerfi hitaveitu.

Niðurstaða þessa fundar 8.5. 2204321 - Búðarstígur 23 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Kjartan Sigurbjartsson fyrir hönd Iron fasteignir ehf. sækir um leyfi fyrir breyttri notkun og breytingum innanhúss og utan. Núverandi fiskverkunarhúsi verður breytt í iðnaðar- og geymsluhús, matshlutar sameinaðir og skipt í nokkur eignarrými. Undanskilinn er NA hluti hússins þar sem eftir er að útfæra aðgengi frá götu. Niðurstaða 91. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 1 og er í samræmi við aðalskipulag. Deiliskipulag liggur ekki fyrir.
Byggingaráform eru samþykkt með eftirfarandi fyrirvörum:
- Umsögn Minjastofnunar Íslands liggi fyrir vegna sjóvarnargarðs.
- Gert verði grein fyrir innra skipulagi lóðar og umferðarflæði í samræmi við umsögn Minjaverndar.

Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 2.3.7 gr. og 2.3.8 gr.:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar 8.6. 2205094 - Hásteinsvegur 46 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Ásdís Ingþórsdóttir fyrir hönd Bláhiminn ehf. sækir um leyfi til að stækka húsið um u.þ.b. 36 m2 endurnýja glugga og klæðningar. Niðurstaða 91. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 1 og er í samræmi við aðalskipulag. Deiliskipulag liggur ekki fyrir.
Samþykkt að óska eftir umsögn Minjastofnunar Íslands.

Vísað til skipulagsfulltrúa.

Niðurstaða þessa fundar 8.7. 2205095 - Norðurbraut 34 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Magnús Ingi Másson sækir um leyfi til að byggja einbýlishús. Helstu stærðir eru; 264,0m2 og 886,0m3 Niðurstaða 91. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir:
- Aðaluppdrættir, leiðréttir og undirritaðir af hönnuði og staðfestir.
- Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar 8.8. 2205099 - Háeyrarvellir 56 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Guðmundur Gunnar Guðnason fyrir hönd Sveitarfélagsins Árborgar sækir um leyfi fyrir færanlegum kennslustofum við BES. Flatarmál u.þ.b. 450 m2. Niðurstaða 91. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við aðalskipulag.
Deiliskipulag liggur ekki fyrir.
Vísað til skipulagsfulltrúa. Niðurstaða þessa fundar 8.9. 2205114 - Eyravegur 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Freyr Frostason fyrir hönd PizzaPizza ehf. sækir um leyfi fyrir breytingum innanhús á veitingastað. Niðurstaða 91. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmdin er í umfangsflokki 1 og er í samræmi við deiliskipulag.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 2.3.7 gr. og 2.3.8 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða þessa fundar 8.10. 2204297 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi - Furugrund 18 Jón Gunnarsson tilkynnir um samþykki nágranna að Furugrund 16 vegna uppsetningar skjólveggs allt að 1,8 m nær lóðarmörkum en 1,8 m og smáhýsis nær lóðarmörkum en 3 m.
Niðurstaða 91. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við áformin enda verði farið að ákvæðum byggingarreglugerðar gr. 2.3.5 og leiðbeininga HMS nr. 9.7.6 um smáhýsi. Niðurstaða þessa fundar 8.11. 2205007 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi - Eyrargata 39 Pétur Sævald Hilmarsson leitar samþykkis vegna smáhýsis á lóð. Niðurstaða 91. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við áformin enda sé smáhýsið staðsett a.m.k. 3 m frá lóðarmörkum og farið verði að ákvæðum byggingarreglugerðar gr. 2.3.5 og leiðbeininga HMS nr. 9.7.6 um smáhýsi. Niðurstaða þessa fundar 8.12. 2204295 - Stöðuleyfi - Austurvegur 44 Sigfús Kristinsson sækir um stöðuleyfi fyrir fyrir 40-50 m2 frístundahús sem hann hyggst smíða á baklóð við trésmíðaverkstæði. Niðurstaða 91. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Samþykkt að veita stöðuleyfi með með tílvísum í byggingarreglugerð gr. 2.6.1, 1 mgr. staflið b. frístundahús í smíðum. Stöðuleyfið gildir fyrir tímabilið 11.05.2022-11.05.2023. Niðurstaða þessa fundar 8.13. 2205070 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Gesthús Selfossi Engjavegur 56 Heilbrigðiseftirlit Suðurlands biður um umsögn vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir Gesthús Selfossi vegna reksturs gistihúsa og tjaldsvæðis.

Niðurstaða 91. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Ekki hefur farið fram lokaúttekt á öllum húsum sem starfsleyfið tekur til.
Afgreiðslu frestað.

Niðurstaða þessa fundar 8.14. 2204165 - Rekstrarleyfisumsögn - Bankinn Vinnustofa - Austurvegur 20 Sýslumaðurinn á Suðurlandi biður um umsögn vegna útgáfu rekstrarleyfis fyrir veitingar í flokki II fyrir Bankinn Vinnustofa. Niðurstaða 91. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi staðfestir að fyrirhuguð starfsemi er í samræmi við samþykkt byggingaráform og skipulagsskilmála.
Öryggis og/eða lokaúttekt hefur ekki farið fram.
Afgreiðslu frestað. Niðurstaða þessa fundar 8.15. 2205125 - Stöðuleyfi - Eyrarbraut 53 Ásta Marteinsdóttir fyrir hönd Ljósleiðarans ehf. sækir um stöðuleyfi fyrir gám og efnisgeymslu vegna áformaðra framkvæmda. Niðurstaða 91. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Fellur ekki undir gr. 2.6.1. Niðurstaða þessa fundar 8.16. 2205127 - Stöðuleyfi - Háeyrarvellir 56 Ásta Marteinsdóttir fyrir hönd Ljósleiðarans ehf. sækir um stöðuleyfi fyrir gám og efnisgeymslu. Niðurstaða 91. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Fellur ekki undir gr. 2.6.1. Niðurstaða þessa fundar