Stofnun frumkvöðlaseturs á Selfossi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 mánuði síðan.
Bæjarstjórn nr. 42
15. desember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Tillaga frá 133. fundi bæjarráðs frá 9. desember, liður 8. Stofnun frumkvöðlaseturs á Selfossi. Drög að samstarfssamningi.
Bæjarráð lagði til við bæjarstjórn að samkomulagið yrði samþykkt.
Svar

Eggert Valur Guðmundsson, S-lista, Sigurjón Vídalín Guðmundsson, Á-lista og Kjartan Björnsson, D-lista taka til máls.

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum.