Breytingar á samþykktum um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Árborgar
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 mánuði síðan.
Bæjarstjórn nr. 42
15. desember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Síðari umræða
Svar

Helgi Sigurður Haraldsson, forseti bæjarstjórnar, Gunnar Egilsson, D-lista, Ari Björn Thorarensen, D-lista, Eggert Valur Guðmundsson, S-lista, Kjartan Björnsson, D-lista, Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista og Tómas Ellert Tómasson, M-lista, taka til máls.

Gert er fundarhlé kl. 18:01
Fundi framhaldið kl. 18:10

Forseti leggur til að vísa breytingum á samþykktum til þriðju umræðu í bæjarstjórn í janúar.

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum.