Akraland - Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir lagningu lágspennustrengja
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 vikum síðan.
Bæjarráð nr. 126
30. september, 2021
Annað
Fyrirspurn
Tillaga frá 77. fundi skipulags- og byggingarnefndar, frá 22. september, liður 10. Akraland - Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir lagningu lágspennustrengja.
Þórir Tryggvason f.h. RARIK ohf. kt. 520269-2669, sótti um framkvæmdaleyfi til lagningu tveggja lágspennustrengja úr nýrri spennistöð við Suðurhóla inn Akraland að götuskáp G141 skv. meðfylgjandi gögnum.
Skipulags- og byggingarnefnd lagði til við bæjarráð að framkvæmdaleyfisumsókn yrði samþykkt.
Svar

Bæjarráð samþykkir að veita framkvæmdaleyfi til lagningu tveggja lágspennustrengja úr nýrri spennistöð við Suðurhóla inn Akraland að götuskáp G141 skv. meðfylgjandi gögnum.