Umsókn um stofnun nýrrar landspildu
Stóra-Sandvík 5
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 mánuði síðan.
Bæjarstjórn nr. 40
20. október, 2021
Annað
Fyrirspurn
Tillaga frá 77. fundi skipulags- og byggingarnefndar, frá 22. september, liður 1. Stóra-Sandvík 5 - Umsókn um stofnun nýrrar landspildu.
Hannes Jóhannsson, þinglýstur eigandi Stóru-Sandvíkur 5, L166212, lagði fram umsókn um stofnun 1,0 ha. spildu úr landinu skv. meðfylgjandi gögnum. Óskað var eftir því að heiti nýrrar spildu yrði Stóra-Sandvík 5A
Skipulags- og byggingarnefnd gerði ekki athugasemd við landskiptin og heitið á spildunni.
Tillaga frá 126. fundi bæjarráðs frá 30. september, bæjarráð lagði til við bæjarstjórn að landskiptin yrðu samþykkt ásamt heitinu á spildunni.
Svar

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum.

Landnúmer: 166212 → skrá.is
Hnitnúmer: 10054561