Deiliskipulagstillaga - Múlabyggð
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 mánuðum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 71
16. júní, 2021
Annað
Fyrirspurn
Aðilar frá Pro-Ark teiknistofu mæta á fund skipulags- og byggingarnefndar og kynna tillögu að deiliskipulagi fyrir Múlabyggð, Árborg.
Svar

Kjartan og Eiríkur hjá Pro-Ark, kynna fyrir skipulags- og byggingarnefnd lýsingu deiliskipulags fyrir Múlabyggð. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir framkomna lýsingu og leggur til við bæjarráð að hún verði kynnt í samræmi við 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt samhljóða.  GestirEiríkur Vignir Pálsson - 08:30Kjartan Sigurbjartsson - 08:30