Fyrirspurn v. uppskiptingu lóðar og byggingaráforma
Hóp
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 mánuðum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 71
16. júní, 2021
Annað
Fyrirspurn
Brynjar Örn Sigurðsson f.h. lóðarhafa óskar eftir því að skipta upp lóðinni Hóp ln. 166103 í tvær lóðir skv. meðfylgjandi erindi.
Svar

Skipulags- og byggingarnefnd tekur jákvætt í erindið og vísar því til umsagnar hjá hverfisráði Eyrarbakka.
Samþykkt samhljóða.

820 Eyrarbakki
Landnúmer: 166103 → skrá.is
Hnitnúmer: 10054471