Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 68
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 72
30. júní, 2021
Annað
‹ 13
14
Svar

14.1. 2106201 - Suðurleið 4 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Helga Gréta Kristjánsdóttir sækir um leyfi til að byggja einbýlishús.
Stærðir 162,0 m2, 641,2 m3
Niðurstaða 68. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 14.2. 2106233 - Þykkvaflöt 8 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Valdimar Erlingsson sækir um leyfi til að byggja einbýlishús og bílskúr.
Á lóðinni er þegar byggður sökkull og ráðgert er að byggja húsið skv. áður samþykktum uppdráttum.
Stærðir 216,7 m2 og 689,3 m3
Niðurstaða 68. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um staðfestingu hönnunarstjóra og að aðaluppdrættir verði uppfærðir til samræmis við gildandi byggingarreglugerð.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 14.3. 2106227 - Eyravegur 34 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Arnar Þór Jónsson hönnunarstjóri f.h. Byggingarfélagsins Upprisu ehf. sækir um leyfi til að byggja 47 íbúða fjölbýlishús á 3-5 hæðum.
Stærðir 2.612,3 m2 og 11.181,5 m3.
Niðurstaða 68. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 14.4. 2106285 - Hoftún 2 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Jón Árni Jónsson sækir um leyfi til að reisa skemmu.

Niðurstaða 68. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Tilskilin gögn skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja ekki fyrir.
Afgreiðslu frestað

Niðurstaða þessa fundar 14.5. 2106331 - Suðurbraut 30 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Samúel Smári Hreggviðsson f.h. Gríms Jónssonar sækir um leyfi til að byggja 117,9 m2 einbýlishús ásamt 270 m2 bílskúr.

Stærðir 387,9 m2 og 1.838,7 m3. Niðurstaða 68. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráform eru samþykkt.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir og skráningartafla, undirritað af hönnuði
- Yfirlýsing byggingarstjóra um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd
- Staðfesting á starfsábyrgðartryggingu byggingarstjóra
- Ábyrgðaryfirlýsing húsasmíða-, múrara-, pípulagninga- og rafvirkjameistara
- Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd. Niðurstaða þessa fundar 14.6. 2106333 - Eyrargata Byrgi 1- umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Kristján Bjarnason f.h. Dana Stewart Marlin sækir um breytingu frá áður samþykktri notkun þannig að það sem samþykkt var sem íbúðarhús og geymslur verði kaffihús og vinnustofur.
Niðurstaða 68. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Eignin samanstendur af Óðinshúsi (1913), Rafstöðinni (1920) og geymslum (1918 og 1920).

Samþykkt að óska umsagnar Minjastofnunar Íslands. Niðurstaða þessa fundar 14.7. 2106286 - Gráhella spennistöð - tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi Rarik ohf tilkynnir um uppsetningu smáhýsis veitna við Gráhellu. Niðurstaða 68. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Fyrir liggur uppdráttur og skráningartafla.

Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við áformin sbr. byggingarreglugerð gr. 2.3.5 lið j. Niðurstaða þessa fundar 14.8. 2106228 - Sílatjörn 18 - Tilkynning um framkvæmd undanþegna byggingarleyfi Berglind Hafsteinsdóttir tilkynnir um áform um smíði á sólpalli, skjólveggjum og útigeymslu. Niðurstaða 68. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Fyrir liggur uppdráttur og samþykki nágranna.

Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við áformin með fyrirvara um að smáhýsi séu a.m.k. 3 m frá núverandi byggingum. Niðurstaða þessa fundar 14.9. 2106204 - Kjarrhólar 11 - Tilkynning um samþykki nágranna Þórdís Erla Þórðardóttir tilkynnir um samþykki eigenda Kjarrhóla 13 vegna áforma um að reisa skjólvegg nær lóðarmörkum en 1,8 m. Niðurstaða 68. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Fyrir liggur samþykki nágranna.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við áformin að því gefnu að skjólveggur komi ekki nær götu eða gangstétt en 1,8 m.

Niðurstaða þessa fundar 14.10. 2106221 - Rekstrarleyfisumsögn - Brúarstræti 2 - Samúelsson Matbar Sýslumaðurinn á Suðurlandi biður um umsögn vegna útgáfu rekstrarleyfis til sölu veitinga í flokki II fyrir Samúelsson Matbar að Brúarstræti 2 Niðurstaða 68. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Í samræmi við 10 gr. laga staðfestir byggingarfulltrúi eftirfarandi:
- Fyrirhuguð starfsemi er í samræmi við byggingarleyfi og skipulagsskilmála.
- Lokaúttekt hefur ekki farið fram á húsnæðinu.

Byggingarfulltrúi bendir á að ekki er heimilt að taka húsnæðið í notkun fyrr en öryggis- eða lokaúttekt hefur farið fram skv. köflum 3.8 og 3.9 í og því ekki hægt að gefa jákvæða umsögn varðandi veitingu rekstrarleyfis. Niðurstaða þessa fundar 14.11. 2106218 - Rekstrarleyfisumsögn - Brúarstræti 3 - Motivo Miðbær Sýslumaðurinn á Suðurlandi biður um umsögn vegna útgáfu rekstrarleyfis til sölu veitinga í flokki II fyrir Motivo Miðbær að Brúarstræti 3. Niðurstaða 68. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Í samræmi við 10 gr. laga staðfestir byggingarfulltrúi eftirfarandi:
- Fyrirhuguð starfsemi er í samræmi við byggingarleyfi og skipulagsskilmála.
- Lokaúttekt hefur ekki farið fram á húsnæðinu.

Byggingarfulltrúi bendir á að ekki er heimilt að taka húsnæðið í notkun fyrr en öryggis- eða lokaúttekt hefur farið fram skv. köflum 3.8 og 3.9 í og því ekki hægt að gefa jákvæða umsögn varðandi veitingu rekstrarleyfis. Niðurstaða þessa fundar 14.12. 2106177 - Rekstrarleyfisumsögn - Brúarstræti 2, Pasta Romano, El Gordito Sýslumaðurinn á Suðurlandi biður um umsögn vegna útgáfu rekstrarleyfis til sölu veitinga í flokki II fyrir Pasa Romano að Brúarstræti 2. Niðurstaða 68. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Í samræmi við 10 gr. laga staðfestir byggingarfulltrúi eftirfarandi:
- Fyrirhuguð starfsemi er í samræmi við byggingarleyfi og skipulagsskilmála.
- Lokaúttekt hefur ekki farið fram á húsnæðinu.

Byggingarfulltrúi bendir á að ekki er heimilt að taka húsnæðið í notkun fyrr en öryggis- eða lokaúttekt hefur farið fram skv. köflum 3.8 og 3.9 í og því ekki hægt að gefa jákvæða umsögn varðandi veitingu rekstrarleyfis. Niðurstaða þessa fundar 14.13. 2106179 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Motivo Miðbær - Brúarstræti 3 Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar í tölvupósti dags. 10.6.2021, eftir umsögn byggingarfulltrúa, vegna starfsleyfisumsóknar Helgu Kristínar Sæbjörnsdóttur f.h. Erlu Gísladóttur, þar sem áformað er að opna Motivo tísku- og gjafavöruverslun, ásamt kaffibar með framreiðslu á kaffi- te og léttum vínum ásamt meðlæti, að Brúarstræti 3, á Selfossi.
Óskað er umsagnar byggingarfulltrúa á því hvort fyrirhuguð starfsemi samræmist samþykktri notkun húsnæðisins. Niðurstaða 68. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi staðfestir að fyrirhugðuð starfsemi er í samræmi við útgefið byggingarleyfi en bendir á að ekki er heimilt að taka húsnæðið í notkun fyrr en öryggis- eða lokaúttekt hefur fari fram skv. köflum 3.8 og 3.9 í byggingarreglugerð og því ekki hægt að gefa jákvæða umsögn varðandi veitingu starfsleyfis. Niðurstaða þessa fundar 14.14. 2106287 - Umsögn vegna starfsleyfisumsóknar- Smiðjan - Brúarstræti 2 Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar í tölvupósti dags. 16.6.2021, eftir umsögn byggingarfulltrúa, vegna starfsleyfisumsóknar Þóreyjar Richardt Úlfarsdóttur f.h. Smiðjan Mathöll ehf, þar sem áformað er að opna veitingastað í Mathöll Mjólkurbúsins, að Brúarstræti 2, á Selfossi.
Óskað er umsagnar byggingarfulltrúa á því hvort fyrirhuguð starfsemi samræmist samþykktri notkun húsnæðisins. Niðurstaða 68. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi staðfestir að fyrirhugðuð starfsemi er í samræmi við útgefið byggingarleyfi en bendir á að ekki er heimilt að taka húsnæðið í notkun fyrr en öryggis- eða lokaúttekt hefur fari fram skv. köflum 3.8 og 3.9 í byggingarreglugerð og því ekki hægt að gefa jákvæða umsögn varðandi veitingu starfsleyfis. Niðurstaða þessa fundar 14.15. 2106288 - Umsögn vegna starfsleyfisumsóknar- Flatey Pizza - Brúarstræti 2 Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar í tölvupósti dags. 16.6.2021, eftir umsögn byggingarfulltrúa, vegna starfsleyfisumsóknar Brynjars Guðjónssonar f.h. Reykjavík Napólí ehf, þar sem áformað er að opna veitingastað með framreiðslu á Flateyjar Pizzu í Mathöll Mjólkurbúsins, að Brúarstræti 2, á Selfossi. Niðurstaða 68. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi staðfestir að fyrirhugðuð starfsemi er í samræmi við útgefið byggingarleyfi en bendir á að ekki er heimilt að taka húsnæðið í notkun fyrr en öryggis- eða lokaúttekt hefur fari fram skv. köflum 3.8 og 3.9 í byggingarreglugerð og því ekki hægt að gefa jákvæða umsögn varðandi veitingu starfsleyfis. Niðurstaða þessa fundar 14.16. 2106290 - Umsögn vegna starfsleyfisumsóknar- Friðriksgáfa bar - Brúarstræti 2 Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar í tölvupósti dags. 16.6.2021, eftir umsögn byggingarfulltrúa, vegna starfsleyfisumsóknar Þóris Jóhannssonar f.h. Friðriksgáfu ehf, þar sem áformað er að opna veitingastað með framreiðslu og sölu á áfengum og óáfengum drykkjum á þriðju hæð Mathallarinnar, Mjólkurbúinu, Brúarstræti 2, á Selfossi.
Óskað er umsagnar byggingarfulltrúa á því hvort fyrirhuguð starfsemi samræmist samþykktri notkun húsnæðisins. Niðurstaða 68. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi staðfestir að fyrirhugðuð starfsemi er í samræmi við útgefið byggingarleyfi en bendir á að ekki er heimilt að taka húsnæðið í notkun fyrr en öryggis- eða lokaúttekt hefur fari fram skv. köflum 3.8 og 3.9 í byggingarreglugerð og því ekki hægt að gefa jákvæða umsögn varðandi veitingu starfsleyfis. Niðurstaða þessa fundar 14.17. 2106292 - Umsögn vegna starfsleyfisumsóknar- Pasta Romano - Brúarstræti 2 Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar í tölvupósti dags. 16.6.2021, eftir umsögn byggingarfulltrúa, vegna starfsleyfisumsóknar Árna Evert Leóssonar f.h. T&P ehf, þar sem áformað er að opna veitingastað með framreiðslu á Taco og Pasta í Mathöll Mjólkurbúsins, að Brúarstræti 2, á Selfossi.
Óskað er umsagnar byggingarfulltrúa á því hvort fyrirhuguð starfsemi samræmist samþykktri notkun húsnæðisins. Niðurstaða 68. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi staðfestir að fyrirhugðuð starfsemi er í samræmi við útgefið byggingarleyfi en bendir á að ekki er heimilt að taka húsnæðið í notkun fyrr en öryggis- eða lokaúttekt hefur fari fram skv. köflum 3.8 og 3.9 í byggingarreglugerð og því ekki hægt að gefa jákvæða umsögn varðandi veitingu starfsleyfis. Niðurstaða þessa fundar 14.18. 2106365 - Umsögn vegna starfsleyfisumsóknar- Ísey skyrbar og Eydís ísbúð - Brúarstræti 2 Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hefur móttekið starfsleyfisumsókn frá Elísabet Ósk Guðlaugsdóttir, kt.2804882169, fyrir hönd Hafnartúns ehf vegna reksturs Ísey skyrbar og Eydís ísbúð, sbr. meðfylgjandi starfsleyfisumsókn.
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir upplýsingum frá skipulags- og byggingarfulltrúa hvort að umrædd starfsemi uppfylli ákvæði reglugerðar nr. 506/2010 um breytingu á reglugerð nr. 103/2010,
Niðurstaða 68. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi staðfestir að fyrirhugðuð starfsemi er í samræmi við útgefið byggingarleyfi en bendir á að ekki er heimilt að taka húsnæðið í notkun fyrr en öryggis- eða lokaúttekt hefur fari fram skv. köflum 3.8 og 3.9 í byggingarreglugerð og því ekki hægt að gefa jákvæða umsögn varðandi veitingu starfsleyfis. Niðurstaða þessa fundar