Skipulags og byggingarnefnd - 23
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 40
4. júlí, 2019
Annað
Svar

17.30. 1810167 - Umsókn um hækkun nýtingarhlutfalls að Sílalæk 24, erindið hefur verið grenndarkynnt. Umsækjandi: Gunnar Ingi Jónsson Niðurstaða 23. fundar skipulags- og byggingarnefndar Lagt er til við bæjarstjórn að skipulagstillagan verði samþykkt. Niðurstaða þessa fundar Bæjarráð samþykkir skipulagstillöguna. 17.31. 1903134 - Fyrirspurn um byggingu bílskúrs að Skógarflöt, erindi hefur verið grenndarkynnt. Fyrirspyrjandi: Tómas A. Niðurstaða 23. fundar skipulags- og byggingarnefndar Lagt er til við bæjarstjórn að skipulagstillagan verði samþykkt. Niðurstaða þessa fundar Bæjarráð samþykkir skipulagstillöguna. 17.36. 1905086 - Beiðni um breytingu á vegi að Norðurleið 24, erindið hefur verið grenndarkynnt. Niðurstaða 23. fundar skipulags- og byggingarnefndar Lagt er til við bæjarstjórn að skipulagstillagan verði samþykkt. Niðurstaða þessa fundar Bæjarráð samþykkir skipulagstillöguna. 17.37. 1704198 - Umsókn um endurnýjun á byggingarleyfi að Laxabakka 4 Selfossi, erindið hefur verið grenndarkynnt og athugasemdir borist. Umsækjandi: Helgi Jónsson. Niðurstaða 23. fundar skipulags- og byggingarnefndar Lagt er til við bæjarstjórn að skipulagstillögunni verði hafnað. Niðurstaða þessa fundar Bæjarráð hafnar skipulagstillögunni að tillögu skipulags- og byggingarnefndar. 17.38. 1905108 - Umsókn um framkvæmdarleyfi fyrir stækkun á dreifistöð. Umsækjandi HS Veitur. Niðurstaða 23. fundar skipulags- og byggingarnefndar Lagt er til við bæjarráð að framkvæmdarleyfið verði samþykkt. Niðurstaða þessa fundar Bæjarráð samþykkir framkvæmdaleyfi fyrir stækkun á dreifistöð.