Stofnfundur samstarfsvettvangs sveitarfélaga fyrir heimsmarkmiðin og loftslagsmál
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 40
4. júlí, 2019
Annað
Fyrirspurn
Drög að yfirlýsingu frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 26. júní, um samstarf sveitarfélaga um loftslagsmál og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Samband íslenskra sveitarfélaga hvetur sveitarfélög til að samþykkja yfirlýsinguna.
Svar

Bæjarráð tekur undir yfirlýsinguna. Nú þegar er Svf. Árborg þátttakandi í Framfaravog sveitarfélaga og Heilsueflandi samfélagi, en bæði verkefnin byggja á Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna.