Félagsmálanefnd - 7
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 39
20. júní, 2019
Annað
Fyrirspurn
7. fundur haldinn 4. júní.
Svar

15.10. 1905362 - Hvatning til sveitarfélaga - samræmt verklag vegna gruns um ofbeldi eða vanrækslu fyrir allar stofnanir sem starfa með börnum Niðurstaða 7. fundar félagsmálanefndar Félagsmálanefnd telur mikilvægt að samræma verklag sem tryggir samhæfð viðbrögð og vinnulag stofnana og íþrótta- og æskulýðsstarfsemi til að tryggja öryggi og velferð barna og ungmenna í sveitarfélaginu. Nefndin tekur jákvætt í erindi UNICEF á Íslandi og leggur til við bæjarráð að óska eftir tölfræði frá Rannsóknum og greiningu um fjölda barna í sveitarfélaginu sem orðið hafa fyrir ofbeldi.
Niðurstaða þessa fundar Bæjarráð samþykkir að óska eftir tölfræði frá Rannsóknum og greiningu um fjölda barna í sveitarfélaginu sem orðið hafa fyrir ofbeldi.