Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn 
        
Arkís arkitekta ehf.
        , mótt. 20. mars 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi Borgarhverfis A hluta vegna lóðarinnar nr. 31 við Vættaborgir. Í breytingunni felst stækkun á byggingarreit til suðurs og aukning á byggingarmagni, samkvæmt uppdr. 
        
Arkís arkitekta ehf.
        , dags. 20. mars 2017.Tillagan var grenndarkynnt frá 28. apríl 2017 til og með 26. maí 2017. Engar athugasemdir bárust.