Fyrirspurn
      
        Spurt er hvort leyfi fengist til að stækka nýlega samþykkta byggingu um 2500 ferm  og byggja aðra byggingu um 3000 ferm. samtals 5500 ferm.  fyrir 660 gyltur á lóðinni Saltvík 125744 á Kjalarnesi. 
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 7. desember 2012 fylgir erindinu.