Fyrirspurn áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins, varðandi verslunarrými við göngugötur, umsögn
Síðast
tekið fyrir
á fundi fyrir 1 mánuði síðan.
Fundur nr. 75
3. júní, 2020
Frestað
‹ 53. fundarliður
54. fundarliður
Fyrirspurn
Fulltrúi Flokks fólksins spyr hvað séu mörg verslunarrými við göngugötur í miðbænum, sem losnað hafa sl. eitt og hálft ár. Spurt er um rými sem hafa losnað við bæði varanlegar göngugötur og tímabundnar? Spurt er vegna þess að fjölmargir rekstraraðilar sem ráku verslanir við þessar götur hafa flutt verslanir sínar annað eða lagt niður rekstur sinn. Fulltrúi Flokks fólksins hefur áhuga á að vita hvað mörg rými þar sem áður voru verslanir á þessu tímabili standa nú auð.
Svar

Frestað.

Komur og brottfarir
  • - Kl. 13:20 víkur Eyþór Laxdal Arnalds af fundi.
  • - Kl. 13:26 víkur Kolbrún Baldursdóttir af fundi.