Áheyrnarfulltrúi Miðflokksins leggur fram svohljóðandi fyrirspurn,
Síðast
tekið fyrir
á fundi fyrir 4 mánuðum síðan.
Fundur nr. 75
3. júní, 2020
Frestað
Fyrirspurn
Borgarstjóri hefur kynnt að Reykjavíkurborg fari í rekstur hafnarstrætó. 1. Þarf ekki að lögskrá áhöfn á bátinn þ.e. skipstjóra, vélstjóra og stýrimann? 2. Hvernig verður öryggismálum háttað? 3. Hverjar eru stoppistöðvar hafnarstrætósins? 4. Hvenær er áætlað að strætóinn fari að ganga á milli hafna?
Svar

Frestað.