Leiguskápar fyrir reiðhjól, umsögn um tillögu fulltrúa Sjálfstæðisflokksins
Síðast
tekið fyrir
á fundi fyrir 4 mánuðum síðan.
Fundur nr. 75
3. júní, 2020
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins af fundi skipulags- og samgönguráðs, dags. 29. maí 2019, er varðar kaup á leiguskápum fyrir reiðhjól. Einnig er lögð fram umsögn Skrifstofu samgöngustjóra og borgarhönnunar, dags. 28. maí 2020. Vísað til umfjöllunar stýrihópi um hjólreiðaáætlun 2021-2025.