Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja fram svohljóðandi fyrirspurn,
Síðast
Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs
á fundi fyrir 3 mánuðum síðan.
Fundur nr. 75
3. júní, 2020
Frestað
Fyrirspurn
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks óska eftir upplýsingum um kostnað við uppsetningu og frágang smáhýsa við Gufunesveg, meðal annars vegna lagningar hitalagna, rafmagns og veitna. Í ljósi þess að til greina kemur að staðsetning smáhýsanna sé í eða miklu návígi við vegstæði Sundabrautar, og þau gæti því þurft að fjarlægja í náinni framtíð, er einnig óskað eftir mati á ætluðum kostnaði við að fjarlægja húsin og innviði þeim tengdum.
Svar

Frestað.