Fundur nr. 88
11. nóvember, 2020
reykjavik.is arrow.up.right.circle.fill
4
Samþykkt
4
Frestað
3
Vísað til borgarráðs
3
Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs
Bókun Staða
1. fundarliður: Framlengd heimild til notkunar fjarfundabúnaðar,
Annað
2. fundarliður: Strætóstoppistöðvar í Reykjavík - úttekt að aðgengi fyrir alla, kynning
Annað
3. fundarliður: Aðgerðaáætlun um úrbætur á strætóstoppistöðvum, tillaga
Annað
4. fundarliður: Reglur um sérmerkt bílastæði erlendra sendiráða., tillaga, USK2020060117
Samþykkt
5. fundarliður: Afgreiðslufundir skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, fundargerð
Annað
6. fundarliður: Suður Mjódd, breyting á deiliskipulag
Vísað til borgarráðs
7. fundarliður: Elliðaárvogur/Ártúnshöfði svæði 1, deiliskipulag, kynning
Annað
8. fundarliður: Elliðaárvogur/Ártúnshöfði svæði 2, deiliskipulag, kynning
Annað
9. fundarliður: Jöfursbás 7
Jöfursbás 5 og 7, breyting á deiliskipulagiHelgi Mar Hallgrímsson, Laugateigur 46, 105 Reykjavík
Vísað til borgarráðs
10. fundarliður: Rökkvatjörn 10
Rökkvatjörn 10-16, breyting á deiliskipulagiEinar Ólafsson, Hvassaleiti 39, 103 Reykjavík
Samþykkt
11. fundarliður: Kvosin, Landsímareitur, breyting á deiliskipulagi
Vísað til borgarráðs
12. fundarliður: Brautarholt 20
Brautarholt 18 og 20, lóðabreyting
Samþykkt
13. fundarliður: Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, fundargerð
Annað
14. fundarliður: Tunguvegur 12
Tunguvegur 12, bílskúr á lóðÞorgrímur Þráinsson, Tunguvegur 12, 108 Reykjavík
Samþykkt
15. fundarliður: Sólvallagata 23, kæra 106/2020
Annað
16. fundarliður: Hverfisgata 73
Hverfisgata 73, kæra 108/2020
Annað
17. fundarliður: Gufuneshöfði, kæra 110/2020
Annað
18. fundarliður: Kjalarnes, Esjumelar, kæra 96/2020, umsögn
Annað
19. fundarliður: Skólavörðustígur 31
Skólavörðustígur 31, kæra nr. 90/2020, umsögn, úrskurður
Annað
20. fundarliður: Skólavörðustígur 31
Skólavörðustígur 31, kæra nr. 91/2020, umsögn, úrskurður
Annað
21. fundarliður: Reitur 1.172.0 Brynjureitur, breyting á deiliskipulagi
Annað
22. fundarliður: Reitur 1.172.1 Frakkastígsreitur, breyting á deiliskipulagi
Annað
23. fundarliður: Laugavegur sem göngugata, nýtt deiliskipulag
Annað
24. fundarliður: Reitur 1.172.2, breyting á deiliskipulagi
Annað
25. fundarliður: Rökkvatjörn 2
Rökkvatjörn 2, breyting á deiliskipulagi
Annað
26. fundarliður: Línbergsreitur, Grandagarði, breyting á deiliskipulagi
Annað
27. fundarliður: Kjalarnes, Nesvík, deiliskipulag
Annað
28. fundarliður: Tillaga áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins, um átak gegn hættulegu húsnæði í borginni, umsagnir - USK2020080048, R20080089
Annað
29. fundarliður: Fyrirspurn áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins, um stefnu Strætó varðandi lausagang strætisvagna á biðtíma, umsögn
Annað
30. fundarliður: Fyrirspurn áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins, um gæðaeftirlit með strætisvögnum, umsögn
Annað
31. fundarliður: Fyrirspurn áheyrnarfulltrúa Sósíalistaflokks, um greiðslur í gegnum app EasyPark sem áður var Leggja.is - USK2020110008, R20100407
Annað
32. fundarliður: Áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins leggur fram svohljóðandi tillögu,
Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs
33. fundarliður: Áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins leggur fram svohljóðandi fyrirspurn,
Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs
34. fundarliður: Áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins leggur fram svohljóðandi tillögu,
Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs
35. fundarliður: Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja fram svohljóðandi fyrirspurn,
Frestað
36. fundarliður: Áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins leggur fram svohljóðandi fyrirspurnir,
Frestað
37. fundarliður: Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja fram svohljóðandi tillögu,
Frestað
38. fundarliður: Áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins leggur fram svohljóðandi fyrirspurn,
Frestað