breyting á deiliskipulagi vegna Völvufells, Drafnarfells og Eddufells
Breiðholt III, Fell
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 777
12. júní, 2020
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs að breytingu á deiliskipulagi Breiðholts III, Fell vegna Völvufells, Drafnarfells og Eddufells. Breytingin fellst í niðurrifi á leikskólunum Litla Holti og Stóra Holti, uppbyggingar nýs leikskóla með aðkomu frá göngugötu við Drafnarfell auk Völvufells, auk íbúðauppbyggingar fyrir stúdentagarða og sérbýli. Þegar fengnar byggingaheimildir á lóð Drafnarfells 2-18 ofan verslana og uppbyggingarheimildir á lóð Eddufells 2-4 endurskoðaðar, samkvæmt uppdr. Krads ehf dags. 21. apríl 2020.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.