Umhverfis- og skipulagssvið,starfs- og fjárhagsáætlun 2022, trúnaður
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 mánuðum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 118
20. október, 2021
Annað
1. fundarliður
2. fundarliður ›
Fyrirspurn
Lögð eru fram drög að greinargerð umhverfis- og skipulagssviðs með fjárhagsáætlun fyrir árið 2022. Þar á meðal eru drög að:
Svar

- rekstraryfirliti umhverfis- og skipulagssviðs í aðalsjóði fyrir árið 2022- rekstraryfirliti umhverfis- og skipulagssviðs í eignasjóði fyrir árið 2022- gjaldskrá umhverfis- og skipulagssviðs fyrir árið 2022- greingargerð umhverfis- og skipulagssviðs með fjárhagsáætlun 2022

Komur og brottfarir
  • - Kl. 17:08 tekur Eyþór Laxdal Arnalds sæti á fundinum.
  • - Kl. 17:13 tekur Marta Guðjónsdóttir sæti á fundinum.