Fyrirspurn fulltrúar Sjálfstæðisflokksins, um athugasemdir við breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010 - 2040 eftir að athugasemdum lauk, umsögn
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 116
6. október, 2021
Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs
Fyrirspurn
Bárust einhverjar athugasemdir við breytingar á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2040 eftir að athugasemdafresti lauk? Ef svo er voru þær mótteknar og teknar gildar og frá hvaða aðilum bárust þær?
Svar

Vísað til umsagnar umhverfis - og skipulagssviðs, deildarstjóra aðalskipulags.