Fyrirspurn áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins, um innstig í strætó í tengslum við þéttingu byggðar í Mjódd, umsögn - USK2021100082
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 mánuðum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 116
6. október, 2021
Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs
Fyrirspurn
Fram kom í skýrslu um ferðavenjur sem unnin var fyrir SSH, sem liður í undirbúningi Borgarlínu, að flest innstig í strætó eru núna í Mjódd, 4000 talsins en á Hlemmi eru 3400 innstig á sólarhring. Fulltrúi Flokks fólksins óskar að fá upplýsingar um eftirfarandi: Hvers vegna þarf að þétta byggð svona mikið í Mjódd? Við hvaða innstigsfjölda er miðað við þegar tekin er ákvörðun um þéttleikaviðmið? 
Svar

Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu samgöngustjóra og borgarhönnunar.