Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja fram svohljóðandi fyrirspurn, varðandi umferðarspegil við Markarveg við Fossvogsveg
Síðast Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs á fundi fyrir 2 vikum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 116
6. október, 2021
Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs
Fyrirspurn
Bent hefur verið á að umferðarspegill við Markarveg við Fossvogsveg hefur verið ónothæfur og í ólagi á þriðja ár. Umferðarspegill þarna eykur umferðaröryggi og því mikilvægt að koma þessu í lag sem fyrst. Hvenær má búast við að nýr umferðarspegill verði settur upp?
Svar

Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu samgöngustjóra og borgarhönnunar.