Fyrirspurn áheyrnarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands, um getu Reykjavíkurborgar til að hefta starfsemi spilakassa - R21030123
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 98
24. mars, 2021
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn áheyrnarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands sem lögð var fram í borgarráði 11. mars 2021 og vísað til meðferðar skipulags- og samgönguráðs. Fyrirspurnin er svohljóðandi:
Svar

Mikil umræða hefur átt sér stað upp á síðkastið um áhrif spilafíknar í tengslum við spilakassa þar sem það hefur komið í ljós að lítill hópur landsmanna spilar í spilakössum að staðaldri. Í Aðalskipulagi er fjallað um rekstur spilasala og spilakassa og því er spurt hvaða áhrif Reykjavíkurborg getur haft á starfsemi og leyfisveitingu spilakassa? Gæti borgin orðið spilakassalaus?