Áheyrnarfulltrúi Miðflokksins leggur fram svohljóðandi fyrirspurn,
Síðast Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs á fundi fyrir 1 viku síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 91
16. desember, 2020
Frestað
Fyrirspurn
Hvað hafa göturnar í Reykjavík verið þrifnar/þvegnar oft á árinu 2020 tæmandi talið eftir hverfum?
Svar

Frestað.