Reykjavík
/
US200433
/
29. fundarliður
Áheyrnarfulltrúi Miðflokksins leggur fram svohljóðandi fyrirspurn,um úttekt SWECO á umferðarljósastýringu
Vakta US200433
Síðast
Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs
á fundi fyrir 1 mánuði síðan.
Skipulags- og samgönguráð
nr. 91
16. desember, 2020
Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs
‹ 28. fundarliður
29. fundarliður
30. fundarliður ›
Fyrirspurn
1. Hvað kostar skýrslan sem SWECO gerði um umferðarljósastýringu á höfuðborgarsvæðinu? 2. Hvernig var þessi aðili valinn til skýrslugerðarinnar?
Svar
Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, Skrifstofu samgöngustjóra og borgarhönnunar.
Loka