Fyrirspurn fulltrúa Sjálfstæðisflokksins, um Hagkvæmt húsnæði, umsögn
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 89
18. nóvember, 2020
Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs
Fyrirspurn
Óskað er eftir að fá allar breytingar á skilmálum þeirra verkefna sem heyra undir Hagkvæmt húsnæði: https://reykjavik.is/hagkvaemt-husnaedi. Sérstaklega er óskað eftir að fá lista yfir ívilnandi breytingar á byggingarmagni, kröfum um húsnæði, bílastæði, sorphirðu og fjarlægðum þar að lútandi, aukningu byggingarmagns eða öðrum breytingum frá því að viðkomandi aðilar fengu vilyrði fyrir lóðum. 
Svar

Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, skipulagsfulltrúa.