Kosning í skipulags- og samgönguráð,- USK2018060045
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 vikum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 98
24. mars, 2021
Annað
1. fundarliður
2. fundarliður ›
Fyrirspurn
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 18. mars 2021, þar sem tilkynnt er að Marta Guðjónsdóttir taki sæti í skipulags- og samgönguráði í stað Hildar Björnsdóttur. Jafnframt tekur Hildur sæti sem varamaður í ráðinu í stað Mörtu.