Fyrirspurnir áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins, Fyrirspurnir í framhaldi af bókun meirihlutans í borgarstjórn við tillögu Flokks fólksins um að selja metan á kostnaðarverði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 67
1. apríl, 2020
Annað
Fyrirspurn
1. Hver er kostnaður við að ,,framleiða metan og geyma" og leiða það að brennslustað? 2. Hver er kostnaður við ,,viðeigandi yfirbyggingu" við að safna metani á urðunarstað, geyma og brenna síðan á báli? 3. Hve mörgum kg af metani er brennt árlega á báli? (nota má aðrar einingar svo sem lítra undir ákveðnum þrýstingi, eða rúmmetra undir ákveðnum þrýstingi). 4. Hefur stjórn Sorpu kannað hvort það brjóti á bága við samkeppnislög að selja metan fyrir þeim kostnaði sem fylgir því að koma því til neytenda?
Svar

Vísað til umsagnar Sorpu bs.