Áheyrnarfulltrúi Miðflokksins leggur fram svohljóðandi fyrirspurn, umsögn (USK2020020015)
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 76
10. júní, 2020
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram svar umhverfis- og skipulagssviðs, Skrifstofu sviðsstjóra, dags. 28. maí 2020, er varðar fyrirspurn áheyrnarfulltrúa Miðflokksins í skipulags- og samgönguráði, um sérmerkingar bílastæða.
Bókanir og gagnbókanir
  • Miðflokkur
    Það er ekki nema von að aðilar leyti réttar síns hjá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu. Þetta mál fjallar fyrst og fremst um hefðarrétt sem byggir á samningi frá 1969. Það er frábært að borgin hafi stoppað þessar íþyngjandi ákvörðun á meðan málið er til meðferðar í ráðuneytinu. Það er áfangasigur. Ítrekað er að stjórnvald getur ekki farið fram með svo íþyngjandi ákvörðun án vandaðs undirbúnings.