Hjólreiðaáætlun: Nánari útfærsla hjólabrauta, tillaga - USK2021020125
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 97
10. mars, 2021
Samþykkt
Fyrirspurn
Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu samgöngustjóra og borgarhönnunar, dags. 27. febrúar 2021, þar sem lagt er til að umhverfis- og skipulagssviði verði falið að útfæra og greina nánar hugmyndir um hjólabrautir við Gufunesbæ og á Klambratúni og meta kostnað við uppbyggingu þeirra, rekstur og viðhald. Einnig er lögð fram tillaga Sjálfstæðisflokksins, dags. 14. ágúst 2019 og umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 17. desember 2020.
Svar

Samþykkt.