Verklagsreglur um starfsemi hjólaleiga sem nýta borgarlandið, Verklagsreglur vegna hjólaleiga í borgarlandi.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 42
3. júlí, 2019
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram verklagsreglur fyrir starfssemi stöðvalausa hjólaleiga á borgarlandi Reykjavíkur dags. 1. júlí 2019. Einnig er lagt fram bréf Umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngustjóra dags. 1. júlí 2019. Samþykkt. Vísað til borgarráðs.
Gestir
Edda Ívarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Bókanir og gagnbókanir
  • Flokkur fólksins
    Áherynarfulltrúi Flokks fólksins fagnar allri nýbreyttni hjá Reykjavíkurborg og hvernig verklagsreglur eru settar fram. En eitt vill Flokkur fólksins leggja áherslu á og það er að tryggja eftirfarndi: a. Tryggja þarf að rekstraraðilar útvegi fjárhagslegar tryggingar gagnvart borginni. ( engan skandal eftir á ). b. Að tryggja að kennitöluflakkarar séu ekki í hópi/ hópum meðal rekstraraðila.