Fyrirspurn fulltrúa Sjálfstæðisflokksins, varðandi helgunarsvæði Stakkstæðis USK2019050010)
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 33
3. apríl, 2019
Annað
‹ 33. fundarliður
34. fundarliður
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn fulltrúa Sjálfstæðisflokks þars sem óskað er eftir því að fá gögn frá Borgarsögusafni þar sem heimilt er að staðsetja mannvirki innan 15 metra helgunarreitar Stakkstæðis. Stakkastæðið hefur verið afmarkað af Borgarsögusafni og 15 metra helgunarreitur umhverfis það eins og lög um menningarminjar nr. 80/2012 gera ráð fyrir. Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs, skipulagsfulltrúa. 
Svar

13:35 víkur Hjálmar Sveinsson af fundi