Þjóðhagsleg áhrif rafbílavæðingar, Kynning
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 10
19. september, 2018
Annað
Fyrirspurn
Kynnt rannsókn frá hópi Háskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík varðandi rannsókn á þjóðhagslegum áhrifum rafbílavæðingar með áherslu á það hvað þarf til að markmið Parísarsáttmálans náist.
Svar

Kl. 11.05 tekur Vigdís Hauksdóttir sæti á fundinum.

Gestir
Hlynur Stefánsson og Eyólfur I. Ásgeirsson frá hópi Háskóla Íslands og Háskóla Reykjavíkur taka sæti á fundinum undir þessum lið.